Nordisk Panorama verðlaunahátíðin
FRAMLEIÐENDAVERÐLAUNIN Nordisk Panorama verðlaunahátíðin verður haldin 21-26 september í Malmö í Svíþjóð. Fél [...]
Úthlutun úr höfundasjóði
FK auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk frumsýnd árið 2021, nánari uppl [...]
Skýrsla stjórnar 2023
Kæri félagi, Hér koma nokktir punktar frá mér frá síðasta aðalfundi félagsins.Ég hef allt frá því að ég tók vi [...]
NÝJUSTU FRÉTTIR
Skýrsla stjórnar 2023
Kæri félagi, Hér koma nokktir punktar frá mér frá síðasta aðalfundi félagsins.Ég hef allt frá því að ég tók við formennsku verið að setja mig æ meir inn í formannshlutverkið og að fóta mig á þeirri braut. Það hefur verið mjög áhugavert að kynnast men [...]
Tíminn líður hratt á Gervigreindaröld
Þann 29. september n.k. verður haldið málþing um gervigreind og höfundarétt. Málþingið verður haldið í Hörpu föstudaginn 29/9 og hefst klukkan 13:00. Miðaverð er 2.500, en nálgast má miða á tix.is. Verður þar boðið upp á fyrirlestra og hringbo [...]
Skjaldborg-Bíó Paradís, 15-16 september
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg, sem haldin er árlega um hvítasunnu á Patreksfirði, stendur fyrir viðburðum og sýningum á völdum myndum úr dagskrá nýliðinnar hátíðar í Bíó Paradís dagana 15.-16. september. Helgin hefst með meistaraspjalli með Mörtu A [...]
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ
FYRIR MIG?
SPARAR ÞÉR FJÁRMUNI
Með félagsaðild færðu afsláttartilboðum á vöru og þjónustu
STYÐJUM VERKEFNIN ÞÍN
Félagsmenn með tilkall til höfundaréttar og hafa greitt félagsgjöld samfleitt í 3 ár eða lengur geta sótt um styrk í Menntasjóð FK.
TENGSLANET
Víðtækt tengslanet í bransanum.
STYÐJUM KVIKMYNDALIST Á ÍSLANDI
Með þinni þáttöku á félags- og aðalfundum verður til samtal og upplýsingastreymi til allra félagsmanna og annarra fagfélaga, varðandi stefnu stjórnvalda um stöðu kvikmyndalistar. Þannig styrkjum við stoðir kvikmyndagerðar.
STYÐJUM ÞIG Í STARFI
Félag kvikmyndagerðarmanna mun leggja sitt af mörkum til að styðja þig í að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.