Heim2023-09-08T22:50:28+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR

Skógarpartýi fyrir okkur í Sjóbissness

September 7th, 2023|

Næsta sunnudag kl 14:00 í Heiðmörk. Allt félagsfólk FK velkomið. Hvalavinurinn, leikstjórinn og leikarinn Benedikt Erlingsson ætlar að leiða Skógarpartý, hvorki meira né minna, (fyrir okkur í Sjóbiss). Allt félagsfólk í FK velkomið! HERE WE PLANT AGA [...]

skoða allar fréttir

HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?

HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ
FYRIR MIG?

SPARAR ÞÉR FJÁRMUNI

Með félagsaðild færðu afsláttartilboðum á vöru og þjónustu

STYÐJUM VERKEFNIN ÞÍN

Félagsmenn með tilkall til höfundaréttar og hafa greitt félagsgjöld samfleitt í 3 ár eða lengur geta sótt um styrk í Menntasjóð FK.

TENGSLANET

Víðtækt tengslanet í bransanum.

STYÐJUM KVIKMYNDALIST Á ÍSLANDI

Með þinni þáttöku á félags- og aðalfundum verður til samtal og upplýsingastreymi til allra félagsmanna og annarra fagfélaga, varðandi stefnu stjórnvalda um stöðu kvikmyndalistar. Þannig styrkjum við stoðir kvikmyndagerðar.

STYÐJUM ÞIG Í STARFI

Félag kvikmyndagerðarmanna mun leggja sitt af mörkum til að styðja þig í  að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.

KVIKMYNDAIÐNAÐURINN

Áhugaverðir hlekkir kvikmyndagerðar á Íslandi.