Úthlutun úr höfundasjóði
FK auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk frumsýnd árið 2021, nánari uppl [...]
Skjaldborg final call
Ert þú með heimildaverk sem er við það að klárast eða er komið vel á veg og tilbúið til kynningar? Umsóknarfre [...]
NÝJUSTU FRÉTTIR
Ný verðlaun Nordisk Panorama-samstarf við FK
Félag Kvikmyndagerðarmanna kynnir með stolti samstarf við samnorrænu kvikmyndahátíðina Nordisk Panorama. Til þess að heiðra hið einstaka starf framleiðenda heimildamynda hefur Nordisk Panorama hleypt af stokkunum nýjum verðlaunum, Besti Norræni Framl [...]
Skjaldborg final call
Ert þú með heimildaverk sem er við það að klárast eða er komið vel á veg og tilbúið til kynningar? Umsóknarfrestur Skjaldborgar er 30. mars! Skjaldborg verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 26. — 29. maí 2023. Þær íslensku heimildamyndir [...]
Úthlutun úr höfundasjóði
FK auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk frumsýnd árið 2021, nánari upplýsingar á eftirfarandi vefslóð: www.ihm.fkvik.is [...]
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ
FYRIR MIG?
SPARAR ÞÉR FJÁRMUNI
Með félagsaðild færðu aðildarkort með afsláttartilboðum á vöru og þjónustu
STYÐJUM VERKEFNIN ÞÍN
Félagsmenn með tilkall itl höfundaréttar og hafa greitt félagsgjöld samfleitt í 3 ár eða lengur geta sótt um styrk í Menntasjóð FK.
TENGSLANET
Víðtækt tengslanet í bransanum.
STYÐJUM KVIKMYNDALIST Á ÍSLANDI
Með þinni þáttöku á félags- og aðalfundum verður til samtal og upplýsingastreymi til allra félagsmanna og annarra fagfélaga, varðandi stefnu stjórnvalda um stöðu kvikmyndalistar. Þannig styrkjum við stoðir kvikmyndagerðar.
STYÐJUM ÞIG Í STARFI
Félag kvikmyndagerðarmanna mun leggja sitt af mörkum til að styðja þig í að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.