Hugbúnaðarsetrið býður upp á Adobe hugbúnað á einfaldan hátt og á kjörum sem mælt er með frá Adobe Europe að Adobe Certifed Reseller.
Fyrirtækið býður ekki bara upp á Adobe hugbúnað, heldur einnig upp á námskeið með bestu fáanlegum kennurum á mismunandi sviðum. Í næstu viku stendu fyrirtækið fyrir þremur námskeiðum í kvikmynda- og vídeóvinnslu með Adobe hugbúnaðarlausnum sem hér segir:

  • Fimmtudaginn 27. mars frá 9-5 Kynning á klippiforritinu Adobe Premiere Pro
  • Föstudaginn 28. mars frá 9-5 – Adobe Creative Cloud video workflows
  • Mánudaginn 31. mars frá 9-5 – Advanced editing techniques and efficiency with Premiere Pro

Námskeiðin sem eru í boði í næstu viku er kennd af Maxim Jago. Maxim er kvikmyndagerðarmaður, sem hefur framleitt kennsluefni fyrir Adobe og ýmsa aðra sem miðla slíku kennsluefni.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram á: https://www.hugbunadarsetrid.is/innlend-kennsla

Félagar í FK fá góðan afslátt sem hér segir:

  • Fyrir 1 dag, 20 % afsláttur.
  • Fyrir 2 daga, 30% afsláttur.
  • Fyrir 3 daga, 40% afsláttur.