FRAMLEIÐENDAVERÐLAUNIN

Nordisk Panorama verðlaunahátíðin verður  haldin 21-26 september í Malmö í Svíþjóð. Félag Kvikmyndagerðarmanna, sem kemur að framleiðendaverðlaunum Nordisk Panorama og  semer einn bakhjarla verðlaunanna, óskar þeim tilnefndu innilega til hamingju. Heather Millard var tilnefnd fyrir Íslands hönd en hún framleiddi sem dæmi heimildamyndina Band á síðasta ári 📹🎬📽️

Sjá umfjöllun hér á vef NP