Þann 29. september n.k. verður haldið málþing um gervigreind og höfundarétt. Málþingið verður haldið í Hörpu föstudaginn 29/9 og hefst klukkan 13:00. Miðaverð er 2.500, en nálgast má miða á tix.is. Verður þar boðið upp á fyrirlestra og hringborðsumræður með kunnáttufólki á sviðum tækni, fræða, lista og laga. Markmið málþingsins er ekki að tala niður eða hafna gervigreind, heldur að varpa fram spurningum og fræðast um möguleg framtíðaráhrif hennar á skapandi greinar.

Hér eru nánanri upplýsingar um málþingið