• Við andlát félagsmanns fær aðstandanda greiðslu vegna útfararkostnaðar, enda hafi viðkomandi verið sjóðfélagi í a.m.k. 6 mánuði þegar dauða hans bar að höndum.
  • Greiðsla til eftirlifandi maka eða forráðamanni barns félagsmanns. Heildarupphæð deilist jafnt á hvert barn.
  • Heimilt er að greiða vegna barna allt til 21 árs aldurs, enda hafi barn sannarlega verið á framfæri sjóðfélaga og  ekki á vinnumarkaði.